FISK KOMPANÍ

Við þökkum hlýjar viðtökur

Við Ragnar og Ólöf eigum og rekum FISK kompaní og höfum við gert það frá árinu 2013 og vorum við strax tekin opnum örmum af Akureyringum og nærsveitungum og höfum við bara vaxið og dafnað vel og er það fyrst og fremst að þakka viðskiptavinum okkar og starfsfólki sem er ómissandi í svona rekstri.

virðiskeðjan

beint frá býli eða hafi

græjað á staðnum

tryggð gæði