FISK KOMPANÍ

FISK KOMPANÍ

SÆLKERAVERZLUN

Fisk kompaní er búð sælkerans, allt frá ferska fiskinum, kjötinu og meðlætinu erum við einnig búð með mikið úrval af vörum fyrir matreiðsluna þ,a.s krydd, sósur, olíur og allt þar á milli, Búsáhöld og fallegar heimilisvörur frá Nicolas Vahé og House doctor… sendum hvert á land sem er bara heyra í okkur en sjón er sögu ríkari.

fiskur

Við kaupum fiskinn af fiskmörkuðum íslands daglega, handflökum og snyrtum sjálf allt okkar hráefni sem tryggir bestu, ferskustu gæði og ánægðari viðskiptavini.

kjöt

Allt okkar kjöt er íslenskt sérvalið og unnið af Norðlenska beynt frá býli fyrir okkur. Það kjöt sem við erum allra helst með er naut, lamb, grís, og kálfur einnig fáum við hross og folald eftir pöntunum.

heildsala

Við erum með heildsölu sem getur afkastað og þjónað stórum sem smáum fyrirtækjum, við setjum ferskleika, gæði og persónulega þjónustu í fyrirrúm.